Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 79-81
  • Nám

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Nám
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 79-81

Nám

Af hverju ættum við að rannsaka orð Guðs reglulega?

Sl 1:1–3; Okv 18:15; 1Tí 4:6; 2Tí 2:15

Sjá einnig Pos 17:11.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Sl 119:97–101 – Sálmaritarinn tjáir ást sína á lögum Guðs og hvernig það gerir líf hans betra að fylgja þeim.

    • Dan 9:1–3, neðanmáls – Daníel spámaður hefur kynnt sér heilögu ritningarnar og skilur þess vegna að 70 ára útlegð Ísraels er brátt á enda.

Af hverju þurfum við að halda áfram að afla okkur þekkingar?

Heb 6:1–3; 2Pé 3:18

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Okv 4:18 – Rétt eins og morgunljómi verður æ bjartari gerir Jehóva sannleikann í Biblíunni sífellt skýrari fyrir þá sem elska hann.

    • Mt 24:45–47 – Jesús segir fyrir að hann muni skipa ‚trúan og skynsaman þjón‘ til að bera ábyrgð á því að dreifa andlegri fæðu á hinum síðustu dögum.

Af hverju er viska Biblíunnar æðri visku sem finnst í bókum sem skrifaðar eru af mönnum?

Pré 12:11–13; 1Kor 3:19; 1Tí 6:20, 21; 2Pé 1:19–21

Hverju lofar Jehóva þeim sem kynna sér Biblíuna í einlægni?

Okv 2:4–6; 9:10; Jóh 6:45

Um hvað ættum við að biðja áður en við lesum í Biblíunni?

Lúk 11:13; 1Kor 2:10; Jak 1:5

Sjá einnig Sl 119:66.

Hvers vegna ættum við að nýta okkur til fulls andlegu fæðuna sem „hinn trúi og skynsami þjónn“ sér okkur fyrir?

Mt 24:45–47

Sjá einnig Mt 4:4; 1Tí 4:15.

Af hverju ættum við að afla okkur nákvæmrar þekkingar og taka eftir smáatriðum?

Fil 1:9, 10; Kól 1:9, 10

Hversu mikilvægt er að við öflum okkur visku og skilnings?

Okv 4:7; Pré 7:25

Af hverju ættum við að lesa hægt og hugleiða það sem við lesum?

Jós 1:8; Sl 1:2

Af hverju ættum við að hugleiða hvernig orð Guðs snertir daglegt líf okkar?

Róm 15:4; 1Kor 10:11; 2Tí 3:16, 17; Jak 1:22–25

Af hverju ættum við að hugleiða hvernig við getum sagt öðrum frá því sem við höfum lært?

Okv 15:28; 1Pé 3:15

Hvers vegna er gagnlegt að rannsaka aftur og aftur mikilvæg sannindi?

2Pé 1:13; 3:1, 2

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 5Mó 6:6, 7; 11:18–20 – Jehóva segir þjónum sínum að brýna orð sitt fyrir börnunum, eða kenna þeim með endurtekningu.

Hvað gott hlýst af því að ræða orð Guðs sem fjölskylda?

Ef 6:4

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 18:17–19 – Jehóva vill að Abraham kenni heimilisfólki sínu að gera það sem er rétt og réttlátt.

    • Sl 78:5–7 – Í Ísrael er ætlast til þess að hver kynslóð kenni þeirri næstu svo að þjóðin haldi áfram að setja traust sitt á Jehóva.

Hvernig hjálpar það okkur að rannsaka Biblíuna saman sem söfnuður?

Heb 10:25

Sjá einnig Okv 18:1.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila