Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 105-106
  • Tilbeiðsla

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Tilbeiðsla
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 105-106

Tilbeiðsla

Hver er sá eini sem á skilið að vera tilbeðinn?

2Mó 34:14; 5Mó 5:8–10; Jes 42:8

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Mt 4:8–10 – Satan býður Jesú öll ríki heims ef hann tilbiður hann. Jesús hafnar boðinu og er ákveðinn í að tilbiðja aðeins Jehóva.

    • Op 19:9, 10 – Voldugur engill neitar að fá tilbeiðslu frá Jóhannesi postula.

Hvernig vill Jehóva vera tilbeðinn?

Jóh 4:24; Jak 1:26, 27

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jes 1:10–17 – Jehóva fyrirlítur og hafnar hræsnisfullri tilbeiðslu þeirra sem vilja ekki lifa eftir siðferðismælikvörðum hans.

    • Mt 15:1–11 – Jesús segir að Jehóva hafni tilbeiðslu sem byggist á erfðavenjum sem setja lög manna ofar lögum Guðs.

Hvers vegna ættum við að tilbiðja Jehóva með trúsystkinum okkar þegar það er mögulegt?

Heb 10:24, 25

Sjá einnig Sl 133:1–3.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Pos 2:40–42 – Kristnir menn á fyrstu öld koma saman til að biðja, njóta félagsskapar og læra það sem heilögu ritningarnar kenna.

    • 1Kor 14:26–40 – Páll postuli segir að safnaðarsamkomur eigi að vera hvetjandi og fara fram með skipulögðum hætti svo að allir geti lært og skilið það sem fram fer.

Hvað ættum við að gera til að tilbeiðsla okkar sé þóknanleg Jehóva?

Mt 7:21–24; 1Jó 2:17; 5:3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Heb 11:6 – Páll postuli segir að trú sé nauðsynleg ef við viljum tilbiðja Jehóva á þann hátt sem honum þóknast.

    • Jak 2:14–17, 24–26 – Jakob hálfbróðir Jesú segir að trú okkar verði að sjást í verki. Trú okkar hvetur okkur til verka.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila