Rangt hugarfar
Hvaða ranga hugarfar ættum við að forðast?
Ást á peningum og efnislegum hlutum
Sjá einnig 1Jó 2:15, 16.
Dæmi úr Biblíunni:
Job 31:24–28 – Job forðast snöru efnishyggjunnar þótt hann sé ríkur.
Mr 10:17–27 – Ungur ríkur maður elskar eigur sínar of mikið til að skilja þær eftir og fylgja Jesú.
Biturð
Sjá einnig Jak 3:14.
Dæmi úr Biblíunni:
Ób 10–14 – Edómítar eru fordæmdir fyrir að vera bitrir út í bræður sína, Ísraelsmenn.
Grimmd
5Mó 15:7, 8; Mt 19:8; 1Jó 3:17
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 42:21–24 – Bræður Jósefs sjá eftir að hafa verið grimmir við hann.
Mr 3:1–6 – Jesú sárnar mikið að sjá hve grimmir farísearnir eru.
Græðgi
Sjá „Græðgi“.
Hatur
Sjá einnig 4Mó 35:19–21; Mt 5:43, 44.
Hræsni
Sjá „Hræsni“.
Hugleysi
Leti
Okv 6:6–11; Pré 10:18; Róm 12:11
Sjá einnig Okv 10:26; 19:15; 26:13.
Óskynsemi
Sjá einnig 1Pé 2:15.
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 8:10–20 – Ísraelsmenn bregðast óskynsamlega við þegar Samúel spámaður útskýrir fyrir þeim hvers vegna það sé ekki viturlegt að hafa mennskan konung.
1Sa 25:2–13, 34 – Nabal neitar að verða við sanngjarnri bón um aðstoð og það verður næstum til þess að heimilismenn hans eru myrtir.
Ótti við menn
Dæmi úr Biblíunni:
4Mó 13:25–33 – Tíu af njósnurum Ísraels eru óttaslegnir og smita þjóðina af þessum ótta.
Mt 26:69–75 – Ótti Péturs postula við menn verður til þess að hann afneitar Jesú þrisvar.
Reiði
Sl 37:8, 9; Okv 29:22; Kól 3:8
Sjá einnig Okv 14:17; 15:18.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 37:18, 19, 23, 24, 31–35 – Bræður Jósefs ráðast á hann, selja hann sem þræl og telja Jakobi trú um að ástkær sonur hans sé dáinn.
1Mó 49:5–7 – Símeon og Leví eru dæmdir fyrir grimma reiði og vægðarlausa bræði.
1Sa 20:30–34 – Í reiðiskasti móðgar Sál konungur Jónatan son sinn og reynir að drepa hann.
1Sa 25:14–17 – Nabal eys fúkyrðum yfir menn Davíðs sem verður næstum til þess að allir heimilismenn hans eru drepnir.
Sjálfselska
Sjá einnig Okv 3:7; 26:12; Róm 12:16.
Dæmi úr Biblíunni:
2Sa 15:1–6 – Absalon upphefur sjálfan sig og reynir að stela hjörtum fólksins frá föður sínum, Davíð konungi.
Dan 4:29–32 – Nebúkadnesar konungur er sjálfumglaður og þess vegna agar Jehóva hann.
Sjálfumgleði
Pré 7:16; Mt 7:1–5; Róm 14:4, 10–13
Sjá einnig Jes 65:5; Lúk 6:37.
Dæmi úr Biblíunni:
Mt 12:1–7 – Jesús afhjúpar sjálfumgleði faríseanna.
Lúk 18:9–14 – Jesús notar dæmisögu til að sýna að Guð hefur ekki velþóknun á þeim sem eru sjálfumglaðir.
Stolt; hroki
Sjá „Stolt; hroki“.
Tortryggni og ásakanir
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 18:6–9; 20:30–34 – Sál konungur er tortryggin gagnvart Davíð og reynir jafnvel að fá Jónatan til að snúast gegn honum.
Uppreisnargirni
Sjá einnig 5Mó 21:18–21; Sl 78:7, 8; Tít 1:10.
Vanvirðing
Sjá „Vanvirðing“.
Þrjóska
Sjá einnig Jer 7:23–27; Sak 7:11, 12.
Dæmi úr Biblíunni:
2Kr 36:11–17 – Sedekía er illur og þrjóskur konungur sem leiðir ógæfu yfir þjóð sína.
Pos 19:8, 9 – Páll postuli segir skilið við þá sem eru þrjóskir og vilja ekki trúa boðskapnum.
Þrætugirni
Okv 26:20; Fil 2:3; 1Tí 3:2, 3; Tít 3:2; Jak 3:14–16
Sjá einnig Okv 15:18; 17:14; 27:15; Jak 3:17, 18.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 13:5–9 – Deilur skapast á milli hjarðmanna Abrahams og Lots en Abraham kemur á friði.
Dóm 8:1–3 – Efraímítar þræta við Gídeon dómara en auðmýkt hans róar þá.
Öfund; ágirnd
Sjá einnig „Öfund“.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 26:12–15 – Jehóva blessar Ísak fyrir að vera duglegur og Filistear fara að öfunda hann.
1Kon 21:1–19 – Illi konungurinn Akab girnist víngarð Nabóts. Þetta leiðir til samsæris og morðs.