Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w04 1.12. bls. 3
  • Mikill vill meira

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Mikill vill meira
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2004
  • Svipað efni
  • Andleg verðmæti eru betri
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2004
  • Varðveitum kristna sjálfsmynd okkar
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2005
  • „Hverjum dettur í hug að stoppa hér?“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2010
  • Þú getur fundið ómetanlega fjársjóði!
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1989
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2004
w04 1.12. bls. 3

Mikill vill meira

„Ef við viljum sífellt fá meira fáum við aldrei nóg.“ — Úr skýrslu frá Worldwatch Institute.

„HVAÐ viljum við fá? Allt. Hvenær viljum við fá það? Strax.“ Þessi slagorð voru vinsæl á meðal háskólanema á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Þessum sömu orðum bregður kannski ekki lengur fyrir en viðhorfið er enn til staðar. Sífelld leit að meiru virðist vissulega setja svip sinn á nútímann.

Margir hafa haft söfnun auðs og eigna sem æðsta takmark í lífinu. Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði eitt sinn: „Menn eru ekki lengur metnir eftir verkum sínum heldur eignum.“ Er eitthvað meira virði en eignir? Ef svo er, hvaða mikilvægu verðmæti eru það og hvaða hagsbót fylgir þeim?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila