Vertu velkominn miðvikudaginn 12. apríl
Kvöldið áður en Jesús Kristur dó innleiddi hann minningarhátíðina um dauða sinn. Hann notaði vín og ósýrt brauð sem tákn og sagði: „Gjörið þetta í mína minningu.“ — Lúkas 22:19.
Þér er boðið að mæta á þessa árlegu hátíð sem Vottar Jehóva halda í samræmi við fyrirmæli Jesú. Upplýsingar um stað og stund er að finna á bakhlið þessa boðsmiða eða fást hjá Vottum Jehóva í þínu byggðarlagi.