Efnisyfirlit
Febrúar 2016
© 2016 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
3 Ævisaga – Jehóva hefur veitt mér velgengni í þjónustu sinni
VIKAN 4.-10. APRÍL 2016
8 Jehóva kallaði hann vin sinn
VIKAN 11.-17. APRÍL 2016
13 Líktu eftir nánum vinum Jehóva
Þessar greinar hjálpa okkur að styrkja vináttuböndin við Jehóva Guð. Í fyrri greininni beinum við athyglinni að fordæmi Abrahams. Í þeirri síðari skoðum við fordæmi Rutar, Hiskía og Maríu, móður Jesú.
18 Höldum áfram að þjóna Jehóva með gleði
VIKAN 18.-24. APRÍL 2016
VIKAN 25. APRÍL 2016–1. MAÍ 2016
26 Lærum af trúföstum þjónum Jehóva
Í þessum greinum skoðum við frásögur Biblíunnar af atburðum í lífi Davíðs konungs og samtíðarmanna hans. Frásögurnar draga fram meginreglur sem geta hjálpað okkur að sýna Jehóva hollustu við erfiðar aðstæður.
31 Úr sögusafninu
FORSÍÐUMYND:
BENÍN
Hétin er þorp á fenjasvæði þar sem flest hús standa á stultum og ferðast er um á eintrjáningum. Í þorpinu eru þrír söfnuðir með 215 boðberum og 28 brautryðjendum sem voru himinlifandi að sjá 1.600 manns mæta á minningarhátíðina árið 2014.
ÍBÚAR
10.703.000
BOÐBERAR
12.167
BRAUTRYÐJENDUR