Námsútgáfa
APRÍL 2016
NÁMSGREINAR FYRIR 30. MAÍ–26. JÚNÍ 2016
© 2016 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
FORSÍÐUMYND:
KÓLUMBÍA
Wajú-indíánar eru færir handverksmenn og þeir hafa gaman af að tala um Guð. Mikið kapp er lagt á að ná til þeirra með fagnaðarerindið. Margir þeirra fá að heyra um það á götum úti þegar þeir koma í borgina til að selja vörurnar sínar.
BOÐBERAR
166.049
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
229.723
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI (2015)
510.952
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum.
Farðu inn á www.pr2711.com til að gefa framlag.
Vitnað er í íslensku biblíuna frá 2010 nema annað sé tekið fram. Leturbreytingar eru okkar. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW.