Kynning
HVER ER ÞÍN SKOÐUN?
Lífinu fylgja oft þjáningar. Er einhvers staðar hægt að fá hughreystingu og hjálp sem má reiða sig á?
Í Biblíunni stendur: „Faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar ... hughreystir mig í sérhverri þrenging minni.“ – 2. Korintubréf 1:3, 4.
Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvernig Guð veitir okkur þá huggun og hughreystingu sem við þörfnumst.