Efnisyfirlit
3 Jehóva „ber umhyggju fyrir ykkur“
VIKAN 1.-7. ÁGÚST 2016
6 Jehóva er leirkerasmiðurinn mikli
VIKAN 8.-14. ÁGÚST 2016
11 Leyfirðu leirkerasmiðnum mikla að móta þig?
Leirkerasmiður er handverksmaður sem mótar leir af natni til þess að búa til falleg ílát. Í þessum tveim greinum skoðum við hvers vegna við getum sagt að Jehóva sé leirkerasmiðurinn mikli og hvað við þurfum að gera til að geta verið eins og mjúkur leir í höndum hans.
VIKAN 15.-21. ÁGÚST 2016
Á hvaða hátt er Jehóva, Guð okkar, einn? Hvernig hefur það áhrif á samband okkar við hann og við trúsystkini okkar? Þar sem fólk hefur ólíkan bakgrunn þurfum við að skilja hvers Jehóva ætlast til af okkur þannig að hann geti verið ,Guð okkar‘.
VIKAN 22.-28. ÁGÚST 2016
23 Láttu ekki mistök annarra gera þig viðskila við Jehóva
Við gerum öll mistök sem geta sært aðra. Hvernig ættum við að bregðast við þegar orð eða verk annarra særa okkur? Í þessari grein skoðum við nokkur dæmi í Biblíunni sem geta hjálpað okkur.
28 Eiginleiki sem er dýrmætari en demantar
32 Manstu?