Efnisyfirlit
3 Ævisaga – við höfum reynt að líkja eftir góðum fyrirmyndum
VIKAN 28. NÓVEMBER 2016–4. DESEMBER 2016
8 Gleymið ekki að sýna aðkomufólki góðvild
VIKAN 5.-11. DESEMBER 2016
13 Varðveittu sambandið við Jehóva ef þú starfar í erlendum söfnuði
Á síðustu árum hefur sífellt fleira fólk af ólíkum uppruna og frá mismunandi löndum bæst í söfnuðinn. Fyrri greinin hjálpar okkur að sýna fólki af erlendum uppruna, sem mætir á samkomur hjá okkur, góðvild og gestrisni. Í síðari greininni er rætt hvernig þeir sem starfa í erlendum söfnuði geta varðveitt sambandið við Jehóva.
VIKAN 12.-18. DESEMBER 2016
21 Styrkjum trúna á það sem við vonum
VIKAN 19.-25. DESEMBER 2016
Í Hebreabréfinu 11:1 er trúnni lýst með tvennum hætti. Fyrri greinin sýnir hvernig við getum styrkt trú okkar og haldið henni sterkri. Seinni greinin sýnir fram á hvers vegna fleira felst í því að trúa en bara það að átta sig á hvaða blessun við eigum í vændum frá Jehóva.
31 Vissir þú?