Námsútgáfa
MARS 2017
NÁMSGREINAR FYRIR 1.-28. MAÍ 2017
© 2016 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
FORSÍÐUMYND:
RÚMENÍA
Þessi öldungur og konan hans hafa tekið eftir að það er auðvelt að hitta auðmjúkt fólk í norðurhluta Rúmeníu eftir samkomu á sunnudögum. Hér ræða þau við tvær nágrannakonur sem kemba ull af sauðfé af svæðinu.
BOÐBERAR
40.575
BIBLÍUNÁMSKEIÐ
25.623
AÐSÓKN AÐ MINNINGARHÁTÍÐINNI (2015)
78.300
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum.
Þú getur farið inn á www.pr2711.com til að gefa framlag.
Vitnað er í íslensku biblíuna frá 2010 nema annað sé tekið fram. Leturbreytingar eru okkar. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW.