Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w17 apríl bls. 2
  • Efnisyfirlit

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Efnisyfirlit
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2017
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2017
w17 apríl bls. 2

Efnisyfirlit

VIKAN 29. MAÍ 2017–4. JÚNÍ 2017

3 „Efndu það sem þú lofar“

Hve mörg loforð hefurðu gefið Jehóva? Eitt, tvö eða fleiri? Finnst þér þú gera þitt besta til að standa við þau? Hvað um vígsluheit þitt eða hjúskaparheit? Í þessari grein skoðum við hvernig fordæmi Jefta og Hönnu hjálpa okkur að gera okkar ýtrasta til að efna heit okkar við Guð.

VIKAN 5.-11. JÚNÍ 2017

9 Hvað hverfur þegar ríki Guðs kemur?

Við hugsum oft um það sem Jehóva ætlar að gefa okkur í paradís framtíðar en í þessari grein er athyglinni beint að því sem á eftir að hverfa. Hvað ætlar Jehóva að fjarlægja til að koma á friðsömum og góðum heimi? Þegar við hugsum um það styrkist trú okkar og við verðum enn ákveðnari í að halda út.

14 Ævisaga – staðráðinn í að vera hermaður Krists

VIKAN 12.-18. JÚNÍ 2017

18 „Dómari allrar jarðarinnar“ gerir alltaf það sem er rétt

VIKAN 19.-25. JÚNÍ 2017

23 Hefur þú sömu tilfinningu og Jehóva fyrir réttlæti?

Það getur reynt á trú okkar, auðmýkt og trúfesti þegar okkur finnst við eða einhver sem við þekkjum hafa verið órétti beittur. Í þessum greinum er rætt um þrjár frásögur í Biblíunni sem hjálpa okkur að hafa sama viðhorf og Jehóva til réttlætis.

VIKAN 26. JÚNÍ 2017–2. JÚLÍ 2017

28 Megi fúsleiki þinn vera Jehóva til lofs

Jehóva er sjálfum sér nógur en það gleður hann samt þegar við sýnum brennandi áhuga á að styðja drottinvald hans. Af 4. og 5. kafla Dómarabókarinnar sjáum við að Jehóva kann að meta það þegar við fylgjum fúslega skýrum fyrirmælum hans.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila