Efnisyfirlit
VIKAN 25. SEPTEMBER 2017–1. OKTÓBER 2017
3 Ertu fús til að bíða þolinmóður?
VIKAN 2.-8. OKTÓBER 2017
8 „Friður Guðs ... er æðri öllum skilningi“
Í fyrri greininni er útskýrt hvers vegna við ættum að vera fús til að bíða eftir Jehóva. Einnig er rætt hvað við getum lært um þolinmæði af trúföstum körlum og konum til forna. Síðari greinin bendir á hvernig Jehóva getur gripið óvænt inn í og gert hluti sem við hefðum aldrei getað ímyndað okkur. Það styrkir traust okkar til hans meðan við bíðum þolinmóð eftir að hann taki á okkar málum.
13 Ævisaga – þolgæði í prófraunum leiðir til blessunar
VIKAN 9.-15. OKTÓBER 2017
17 Að afklæðast hinum gamla manni og halda sig frá honum
VIKAN 16.-22. OKTÓBER 2017
22 Að íklæðast hinum nýja manni og viðhalda honum
Í fyrri greininni er útskýrt hvað felst í því að afklæðast hinum gamla manni og hvers vegna það er mikilvægt. Við skoðum einnig hvað við getum gert til að halda okkur frá hinum gamla manni. Í síðari greininni er rætt um nokkra eiginleika sem tilheyra hinum nýja manni og útskýrt hvernig við getum sýnt þá í lífi okkar og boðun.