Efnisyfirlit
VIKAN 29. JANÚAR 2018–4. FEBRÚAR 2018
VIKAN 5.-11. FEBRÚAR 2018
Hvaða atburðir fortíðar gáfu kristnum mönnum tilefni til að treysta á upprisu? Hvaða áhrif ættu þessir atburðir og sannfæring annarra þjóna Guðs til forna að hafa á von þína? Þessar greinar ættu að styrkja trú þína á upprisu.
13 Manstu?
VIKAN 12.-18. FEBRÚAR 2018
18 Foreldrar – hjálpið börnunum að hljóta visku svo að þau bjargist
VIKAN 19.-25. FEBRÚAR 2018
23 Unglingar – „vinnið að björgun ykkar“
Börn og unglingar eru í hópi þeirra þúsunda sem skírast á hverju ári. Skírnin er upphafið að ríkulegri blessun en henni fylgir líka ábyrgð. Hvernig getið þið foreldrar hjálpað börnunum að ná því markmiði að skírast? Hvernig getið þið börn og unglingar, sem eruð skírð eða hugleiðið að láta skírast, styrkt samband ykkar við Jehóva?