Efnisyfirlit
3 Þau buðu sig fúslega fram – á Madagaskar
VIKAN 26. FEBRÚAR 2018–4. MARS 2018
7 „Hann veitir kraft hinum þreytta“
Hvað getum við gert þegar álag lífsins virðist yfirþyrmandi? Í þessari grein er rætt um árstextann 2018 og bent á hvers vegna við þurfum að gefa Jehóva tækifæri til að styrkja okkur og hvernig hann gerir það.
VIKAN 5.-11. MARS 2018
12 Ánægjuleg eining og minningarhátíðin
Hin árlega minningarhátíð um dauða Krists verður haldin laugardaginn 31. mars 2018. Hvernig getum við búið okkur undir þennan viðburð, hvaða gagn höfum við af því að sækja hann og hvernig stuðlar þessi árlega hátíð að einingu meðal þjóna Guðs um allan heim? Því er svarað í þessari grein.
VIKAN 12.-18. MARS 2018
17 Af hverju að gefa honum sem á allt?
Allt sem við eigum kemur frá Jehóva. Hann ætlast samt til þess að við styðjum starf safnaðar hans með fjármunum okkar. Í þessari grein skoðum við hvernig og hvers vegna það er okkur til góðs að heiðra Jehóva með eigum okkar.
VIKAN 19.-25. MARS 2018
22 Hvern þurfum við að elska til að hljóta sanna hamingju?
VIKAN 26. MARS 2018–1. APRÍL 2018
Í fyrri greininni er fjallað um að sönn hamingja hlýst af því að elska Guð en ekki af því að uppfylla eigingjarnar langanir eins og er svo algengt núna „á síðustu dögum“. (2. Tím. 3:1) Seinni greinin útskýrir hvernig þjónar Guðs eru ólíkir flestu fólki nú á dögum.
32 Vissir þú?