Efnisyfirlit
VIKAN 30. APRÍL 2018–6. MAÍ 2018
3 Þjónar Guðs þurfa að skírast
VIKAN 7.-13. MAÍ 2018
8 Foreldrar, hjálpið þið barninu ykkar að stefna að skírn?
Hvert ætti markmið okkar að vera þegar við höldum biblíunámskeið? Hvers vegna væru það mistök að draga það að láta skírast? Hvað veldur því að sumir foreldrar hvetja börnin sín til að bíða með að skírast? Þessum spurningum og fleirum er svarað í greinunum tveim.
VIKAN 14.-20. MAÍ 2018
14 Verum gestrisin – það er bæði ánægjulegt og mikilvægt
Pétur postuli hvatti kristna menn á fyrstu öld til að ,vera gestrisnir hver við annan‘. (1. Pét. 4:9) Hvers vegna er mikil þörf á þessari hvatningu nú á dögum? Hvernig getum við farið eftir henni? Og hvernig getum við verið góðir gestir? Í greininni er rætt um þessar spurningar.
19 Ævisaga – Jehóva hefur aldrei brugðist mér
VIKAN 21.-27. MAÍ 2018
23 Agi – merki um kærleika Guðs
VIKAN 28. MAÍ 2018–3. JÚNÍ 2018
28 „Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir“
Þetta greinapar hjálpar okkur að átta okkur á að agi frá Jehóva er sönnun fyrir því hve heitt hann elskar okkur. En hvernig agar Jehóva okkur? Hvernig ættum við að bregðast við ögun hans? Og hvernig getum við þroskað með okkur sjálfsaga? Svörin er að finna í þessum greinum.