Efnisyfirlit
VIKAN 3.-9. DESEMBER 2018
VIKAN 10.-16. DESEMBER 2018
Lygar eru mjög útbreiddar nú til dags. Hver sagði fyrstu lygina? Hver er versta lygin sem sögð hefur verið? Hvernig getum við forðast að láta blekkja okkur og hvernig getum við sýnt að við tölum sannleika hvert við annað? Hvernig getum við notað verkfærakistuna okkar til að kenna sannleikann í boðuninni? Svörin er að finna í þessum greinum.
17 Ævisaga – Jehóva blessaði ákvörðun mína ríkulega
VIKAN 17.-23. DESEMBER 2018
22 Treystum á Krist – öflugan leiðtoga okkar
VIKAN 24.-30. DESEMBER 2018
27 Varðveitum innri frið þegar aðstæður breytast
Þar sem við erum ófullkomin gæti okkur fundist erfitt að laga okkur að breytingum, hvort sem það er í hversdagslífinu eða í söfnuðinum. Greinarnar tvær hjálpa okkur að varðveita innri frið og treysta á Krist, öflugan leiðtoga okkar, jafnvel þegar lífið tekur óvænta stefnu.
32 Vissir þú?