Námsútgáfa
APRÍL 2019
NÁMSGREINAR FYRIR 3.-30. JÚNÍ 2019
© 2018 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum. Þú getur farið inn á donate.jw.org til að gefa framlag.
Vitnað er í íslensku biblíuna frá 2010 nema annað sé tekið fram. Leturbreytingar eru okkar. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW.
FORSÍÐUMYND:
Eftir að Jesús reis upp birtist hann lærisveinum sínum og sagði þeim að ,fara og gera allar þjóðir að lærisveinum‘. (Sjá 14. námsgrein, grein 1.)