Valið efni á JW Library og JW.ORG
TÖFLUTEIKNING
Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi
Undir áhrifum áfengis segja margir og gera það sem þeir sjá seinna eftir. Hvernig geturðu sparað þér vandamál og hættuna sem fylgir ofneyslu áfengis?
Farðu inn á JW Library og veldu HLJÓÐ OG MYND > UNGLINGAR > TÖFLUTEIKNINGAR.
Eða farðu inn á jw.org og veldu BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR > TÖFLUTEIKNINGAR.
BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?
Sjálfhreinsibúnaður grindhvalsins
Hvers vegna vilja vísindamenn líkja eftir sjálfhreinsibúnaði grindhvalsins?
Farðu inn á jw.org og veldu BIBLÍAN OG LÍFIÐ > VÍSINDIN OG BIBLÍAN > BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?