Tillaga
Í september er Þekkingarbókin tilboð mánaðarins í áttunda sinn. Enda þótt ástæða sé til að beina athygli fólks að þessu áhrifaríka biblíunámsriti skulum við hafa í huga að önnur rit Félagsins hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um fjölmörg viðfangsefni sem Þekkingarbókin drepur aðeins lauslega á. Þú getur bætt boðunarstarf þitt með því að vera vel heima í öllum þeim ritum sem söfnuðurinn þinn hefur fyrirliggjandi og jafnframt verið vakandi fyrir því að mæla með ritunum við biblíunemendur og aðra sem sýna ákveðnu efni áhuga.