Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í janúar: Hvað kennir Biblían? Ef húsráðandi á bókina fyrir má bjóða bækurnar Sannur friður og öryggi — hvernig? eða Öryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans. Febrúar: Er til skapari sem er annt um okkur? eða Farsælt fjölskyldulíf — hver er leyndardómurinn? Mars: Hvað kennir Biblían? Leggið áherslu á að hefja biblíunámskeið. Apríl: Varðturninn og Vaknið!
◼ Sérræðan vorið 2011 nefnist: „Getur Biblían hjálpað okkur að takast á við vandamál nútímans?“
◼ Daginn sem minningarhátíðin er haldin eiga ekki að vera neinar aðrar samkomur en samansafnanir. Ef söfnuðurinn hefur venjulega samkomu á þessum degi má færa hana yfir á annan dag vikunnar. Ef margir söfnuðir nota ríkissalinn og ekki reynist unnt að færa samkomuna má fella hana niður. Fjölskyldur geta þá farið yfir námsgreinina í Varðturninum á biblíunámskvöldi fjölskyldunnar.