Fréttir af boðunarstarfinu
Alls skiluðu 348 boðberar skýrslu í maí 2011. Samanlagt var starfað 5.937 tíma og dreift 4.989 blöðum á starfssvæðinu. Farið var í 2.629 endurheimsóknir. Boðberar héldu samanlagt 284 biblíunámskeið en það er smá aukning frá maí 2010.