Fréttir af boðunarstarfinu
Skýrslan fyrir októbermánuð sýnir að boðberar voru duglegir að ,gróðursetja og vökva‘. (1. Kor. 3:6) Alls tóku 348 boðberar þátt í starfinu og þeir dreifðu 6.904 blöðum. Farið var í 3.074 endurheimsóknir og haldin voru 275 biblíunámskeið sem er mjög ánægjulegt.