Fréttir af boðunarstarfinu
Það einkennir þjóna Jehóva að þeir taka fúslega þátt í boðunarstarfinu. (Sálm. 110:3) Það fór ekki á milli á mála í desember síðastliðnum þegar 356 boðberar störfuðu samtals 5.238 klukkustundir. Það er 7,6 prósenta aukning frá árinu áður. Þeir dreifðu 4.299 blöðum, fóru í 2.549 endurheimsóknir og stýrðu 254 biblíunámskeiðum. Skýrsla desembermánaðar sýnir aukningu milli ára á mörgum sviðum.