Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í júní: Hvað kennir Biblían? Reynið að hefja biblíunámskeið í fyrstu heimsókn. Ef húsráðandi á bókina og þiggur ekki biblíunámskeið má blóða Lífið – varð það til við þróun eða sköpun? Júlí og ágúst: Einhver af eftirtöldum 32 síðna bæklingum: Nafn Guðs sem vara mun að eilífu, Vottar Jehóva – hverjir eru þeir, hverju trúa þeir? eða Hvað verður um okkur þegar við deyjum? Bjóðið bókina Hvað kennir Biblían? í endurheimsóknum og reynið að hefja biblíunámskeið. September: Varðturninn og Vaknið! Í endurheimsóknum má bjóða bókina Hvað kennir Biblían? Ef það á betur við er hægt að bjóða bæklingana Biblían – hver er boðskapur hennar? eða Var lífið skapað? og reyna að hefja biblíunámskeið.
◼ Farið verður yfir mynddiskinn Our Whole Association of Brothers á þjónustusamkomu á næstunni. Ef einhverja vantar þessa mynd er þeim bent á að panta hana í ritadeild safnaðarins sem fyrst.