Tilkynningar
◼ Öll smárit og boðsmiða, sem við afhendum fólki eða skiljum eftir þar sem enginn er heima, á að skrá í dálkinn „Bæklingar og smárit“, þegar við fyllum út starfsskýrslu okkar í lok mánaðarins. Þegar fólk sýnir áhuga og þiggur rit, þar á meðal smárit, skulum við leitast við að fara aftur og fylgja áhuganum eftir.
◼ Ritatilboðið í júní: Hvað kennir Biblían? eða Viltu vita svörin? Júlí og ágúst: Gleðifréttir frá Guði eða Var lífið skapað? September og október: Tímaritin Varðturninn og Vaknið!