Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 6.15 bls. 4
  • Til minnis fyrir umdæmismótið í Stokkhólmi

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Til minnis fyrir umdæmismótið í Stokkhólmi
  • Ríkisþjónusta okkar – 2015
Ríkisþjónusta okkar – 2015
km 6.15 bls. 4

Til minnis fyrir umdæmismótið í Stokkhólmi

  1. Mótsstaður: Okkur er ánægja að tilkynna að mótsstaðurinn opnar kl. 07:30. Þetta er breyting frá Ríkisþjónustunni í apríl 2015. Ráðgerið að mæta eins snemma og þið getið, sérstaklega á föstudeginum því þá er mikil umferð í Stokkhólmi.

  2. Gisting: Ef þið hafið ekki bókað gistingu nú þegar, ættuð þið að gera það sem allra fyrst og nýta ykkur þá gistisamninga sem við höfum gert. Finna má lista yfir gististaðina á vefsíðunni sammankomst.org. Verið viss um að taka staðfestingu á bókuninni með ykkur til að sýna þegar þið komið á gististaðinn.

  3. Matur/Nesti: Það er lítið um möguleika að kaupa mat nálægt leikvanginum. Munið því að hafa nóg af mat og drykk meðferðis, sem endist allan daginn, því dagskráin ásamt ferðum gæti tekið meira en 12 tíma, þar sem umferðin er mikil og vegalengdir einnig.

  4. Fatnaður: Við minnum á góða skó, þar sem fjarlægðirnar eru meiri á svona stórmóti en flestir eru vanir. Það er gott að skoða fjarlægðirnar á vefsíðu mótsins.

  5. Hljóð: Dagskráin fer fram á fjórum tungumálum. Sums staðar á leikvanginum gæti ómur frá öðrum tungumálum truflað svolítið. Á þeim stöðum gæti verið gott að nota FM útvarp með heyrnatólum. Sjá vefsíðu mótsins fyrir bylgjulengd.

  6. Garðstólar: Af öryggisástæðum mega bara fatlaðir koma með slíka stóla og nota á sértöku svæði sem er ætlað fyrir þá. Þetta er breyting frá Ríkisþjónustunni í apríl 2015.

  7. Skoðið vefsíðuna sammankomst.org til að fá nýjustu upplýsingar. Frá vefsíðunni er hægt að hlaða niður korti af svæðinu og korti af Friends Arena, til að eiga auðveldara með að rata.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila