27. mars–2. apríl
JEREMÍA 12-16
Söngur 135 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ísraelsþjóðin gleymdi Jehóva“: (10 mín.)
Jer 13:1-5 – Jeremía fylgdi fyrirmælum Guðs um að fela línbelti þótt það kostaði mikla fyrirhöfn. (jr-E 51 gr. 17)
Jer 13:6, 7 – Þegar Jeremía fór í langa ferð að sækja beltið komst hann að því að það var ónýtt. (jr-E 52 gr. 18)
Jer 13:8-11 – Jehóva var að lýsa því hvernig náið samband hans við Ísraelsþjóðina myndi eyðileggjast vegna þrjósku þeirra. (jr-E 52 gr. 19-20; it-1-E 1121 gr. 2)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jer 12:1, 2, 14 – Hver var spurning Jeremía og hvert var svar Jehóva? (jr-E 118 gr. 11)
Jer 15:17 – Hvaða viðhorf hafði Jeremía til félagsskapar og hvernig getum við líkt eftir honum? (w04 1.7. 22 gr. 16)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 13:15-27
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Boðsmiði á minningarhátíðina og myndskeið. – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Boðsmiði á minningarhátíðina og myndskeið. – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Ræða: (6 mín.) w16.03 29-31 – Stef: Hvenær voru þjónar Guðs í ánauð Babýlonar hinnar miklu?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hjálpaðu fjölskyldu þinni að muna eftir Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið „These words ... must be on your heart“ – viðtöl við fjölskyldur.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 10 gr. 8-11, rammagreinarnar „,Uppruni og tilgangur jólanna‘“ og „Aðrir helgidagar og hátíðahöld afhjúpuð“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 48 og bæn