26. júní–2. júlí
ESEKÍEL 6-10
Söngur 141 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Færð þú merki til björgunar?“: (10 mín.)
Esk 9:1, 2 – Sýn Esekíels á erindi til okkar. (w16.06 16-17)
Esk 9:3, 4 – Þeir sem hafa brugðist vel við boðuninni verða merktir til björgunar í þrengingunni miklu.
Esk 9:5-7 – Jehóva eyðir ekki réttlátum mönnum ásamt hinum ranglátu.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 7:19 – Hvernig hjálpar þetta biblíuvers okkur að undirbúa okkur fyrir framtíðina? (w09 15.9. 23 gr. 10)
Esk 8:12 – Hvernig sýnir þetta biblíuvers að skortur á trú getur leitt til rangrar breytni? (w11 15.4. 26 gr. 14)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 8:1-12
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Opb 4:11 – Kennum sannleikann.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Slm 11:5; 2Kor 7:1 – Kennum sannleikann.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 127 gr. 4-5 – Sýndu hvernig er hægt að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Lifum í samræmi við siðferðiskröfur Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Einn maður, ein kona.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 14 gr. 8-14, rammagreinin „,Hann dó Guði til heiðurs‘“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 33 og bæn