3.-9. júlí
ESEKÍEL 11-14
Söngur 52 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ert þú með ,hjarta úr holdi‘?“: (10 mín.)
Esk 11:17, 18 – Jehóva lofaði að endurreisa sanna tilbeiðslu. (w07 1.7. 7 gr. 4)
Esk 11:19 – Jehóva getur gefið okkur hjarta sem er næmt fyrir leiðsögn hans. (w16.05 15 gr. 9)
Esk 11:20 – Jehóva vill að við förum eftir því sem við lærum.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 12:26-28 – Hvaða ábyrgð leggja þessi vers á herðar þjónum Jehóva? (w07 1.7. 9 gr. 8)
Esk 14:13, 14 – Hvað lærum við af því að það skuli vera minnst á þessa einstaklinga? (w16.05 26 gr. 13; w07 1.7. 9 gr. 9)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 12:1-10
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um hvaða lærdóm við getum dregið af frásögunum í árbókinni. (yb17-E 41-43)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 14 gr. 15-23, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 43 og bæn