17.-23. júlí
ESEKÍEL 18-21:5
Söngur 21 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Gleymir Jehóva þegar hann fyrirgefur?“: (10 mín.)
Esk 18:19, 20 – Jehóva krefst þess að hver og einn sé ábyrgur gerða sinna. (w12-E 1.7. 18 gr. 2)
Esk 18:21, 22 – Jehóva er tilbúinn að fyrirgefa þeim sem iðrast og erfir ekki framar við þá syndirnar. (w12-E 1.7. 18 gr. 3-7)
Esk 18:23, 32 – Þegar Jehóva eyðir hinum illu er það síðasta úrræðið. (w08-E 1.4. 8 gr. 4; w07 1.2. 20 gr. 11)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum (8 mín.)
Esk 18:29 – Hvers vegna fóru Ísraelsmenn að sjá Jehóva í röngu ljósi og hvernig getum við forðast að gera sömu mistök? (w13 15.8. 11 gr. 9)
Esk 21:5 (20:49 í Biblíunni 1981) – Hvers vegna fannst fólki að Esekíel talaði „í líkingum“ og hvernig getum við tekið viðvörunina til okkar? (w07 1.7. 10 gr. 3)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 20:1-12
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) – 1Jóh 5:19 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) – 1Mós 3:2-5 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að næstu heimsókn. (Sjá mwb16.08 8 gr. 2.)
Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.05 32 – Stef: Hvernig geta bræður og systur tjáð gleði sína þegar tilkynnt er að einhver hafi verið tekinn inn í söfnuðinn á ný?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Fyrirgefurðu sjálfum þér?“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið Styðjum dóma Jehóva af heilum hug – vertu fús til að fyrirgefa.
Ungt fólk spyr – Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda um vefgreinina „Ungt fólk spyr – Hvað á ég að gera þegar mér verða á mistök?“ Byrjaðu á því að fá einhvern til að lesa upphátt greinina undir millifyrirsögninni „Hvað hefðir þú gert?.“
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 9-17
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 38 og bæn