14.-20. ágúst
ESEKÍEL 32-34
Söngur 60 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Varðmaðurinn ber mikla ábyrgð“: (10 mín.)
Esk 33:7 – Jehóva skipaði Esekíel varðmann. (it-2-E 1172 gr. 2)
Esk 33:8, 9 – Varðmaðurinn slapp við blóðskuld með því að vara aðra við. (w88 1.3. 20 gr. 13)
Esk 33:11, 14-16 – Jehóva bjargar lífi þeirra sem hlýða viðvöruninni. (w12 15.3. 15 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 33:32, 33 – Hvers vegna ættum við að halda áfram að boða trúna þrátt fyrir áhugaleysi? (w91 1.8. 15-16 gr. 16-17)
Esk 34:23 – Hvernig hafa orðin í þessu biblíuversi ræst? (w07 1.6. 27 gr. 3)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 32:1-16
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g17.4 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g17.4 forsíða – bjóddu viðmælanda þínum á samkomu.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg 2. kafli gr. 9-10 – Sýndu hvernig hægt er að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Þroskaðu með þér eiginleika sem Guði líkar – hugrekki“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Forðumst allt sem grefur undan trúfesti okkar – ótta við menn.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 16 gr. 6-17
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 86 og bæn