FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 46-48
Blessunin sem heimkomin Ísraelsþjóðin myndi njóta
Musterissýn Esekíels gladdi hjörtu herleiddra Ísraelsmanna og staðfesti fyrri spádóma um endurreisn. Hrein tilbeiðsla yrði þungamiðjan í lífi þeirra sem Jehóva blessaði.
Sýnin var fyrirheit um skipulagningu, samvinnu og öryggi.
Gjöfult, frjósamt land.
Erfðaland fyrir hverja fjölskyldu.
Áður en landinu var skipt milli fólksins átti að taka frá sérstaka landspildu fyrir Jehóva.
Hvernig get ég sýnt að tilbeiðslan á Jehóva sé þungamiðjan í lífi mínu? (w06 1.7. 19 gr. 13-14)