FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | DANÍEL 10-12
Jehóva sá framtíð konunga fyrir
Fjórir konungar myndu komast til valda í Persaveldi. Sá fjórði myndi „egna alla gegn ríki Grikkja“.
Kýrus mikli
Kambýses ll
Daríus I
Xerxes I (talið að hann sé Ahasverus konungur sem kvæntist Ester)
Voldugur konungur Grikkja myndi ríkja yfir víðlendu heimsveldi.
Alexander mikli
Gríska heimsveldinu yrði skipt milli fjögurra herforingja Alexanders.
Kassander
Lýsimakos
Selevkos I
Ptólemeos I