27. nóvember–3. desember
NAHÚM 1–HABAKKUK 3
Söngur 129 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Haltu vöku þinni og vertu virkur“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Nahúm.]
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Habakkuk.]
Hab 2:1-4 – Til þess að lifa af dómsdag Jehóva verðum við að bíða hans full eftirvæntingar. (w07 1.12. 23 gr. 3-5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Nah 1:8; 2:7 – Hvernig var Níníve gereytt? (w07 1.12. 21 gr. 7)
Hab 3:17-19 – Hverju getum við treyst þótt við stöndum andspænis erfiðum raunum í Harmagedón og fram að þeim tíma? (w07 1.12. 23 gr. 10)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Hab 2:15–3:6
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) hf – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) hf – Miðaðu endurheimsóknina við að húsráðandi hafi fengið bæklinginn í síðustu heimsókn.
Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.03 23-25 – Stef: Geturðu orðið að liði í söfnuðinum þínum?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Haltu vöku þinni og vertu virkur þegar aðstæður breytast“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Höldum sterku sambandi við Jehóva þótt við flytjum.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 1-7
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.) Bentu söfnuðinum á að ritatilboð desember mánaðar verði Vaknið! með forsíðuefni sem fjallar um hvort heimurinn sé farinn úr böndunum. Myndskeiðið með kynningunni verður til umfjöllunar á næstu samkomu í miðri viku og komið á JW Library frá og með 30. nóvember. Boðberar ættu að reyna að dreifa þessu tölublaði sem víðast.
Söngur 142 og bæn