FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SAKARÍA 1-8
Gríptu í kyrtilfald eins Gyðings
Tíu menn af öllum þjóðtungum myndu grípa í kyrtilfald eins Gyðings og segja: „Við viljum fara með ykkur.“ Nú á síðustu dögum streymir fólk af öllum þjóðum til að tilbiðja Jehóva ásamt hinum andasmurðu.
Á hvaða vegu styðja aðrir sauðir hina andasmurðu nú á dögum?
Þeir taka heilshugar þátt í boðuninni.
Þeir styðja boðunina fjárhagslega af heilum hug.