LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Endir þessa illa heims er í nánd
Horfðu á myndskeiðið Endir þessa illa heims er í nánd og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum í sambandi við Matteus 24:34.
Hvað er átt við með orðunum „allt þetta“?
Hvernig hjálpar 2. Mósebók 1:6 okkur að skilja hvað orðið „kynslóð“ stendur fyrir?
Til hvaða sérstöku kynslóðar var Jesús að vísa?
Hvaða tveir hópar mynda ,þessa kynslóð‘?
Hvernig gefa orð Jesú til kynna að nú sé langt liðið á tíma endalokanna?