Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb18 ágúst bls. 7
  • Jesús dó líka fyrir trúsystkini okkar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jesús dó líka fyrir trúsystkini okkar
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Svipað efni
  • Stuðlaðu að einingu í söfnuðinum
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
  • Höfum sama hugarfar og Kristur
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2009
  • „Hafið brennandi kærleika hver til annars“
    Sameinuð í tilbeiðslu á hinum eina sanna Guði
  • Verðum ekki „þessum minnstu“ til hrösunar
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2021
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
mwb18 ágúst bls. 7
Jesús talar til fylgjenda sinna.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jesús dó líka fyrir trúsystkini okkar

Jesús fórnaði lífi sínu fyrir ófullkomna menn. (Róm 5:8) Við erum án efa þakklát fyrir að hann elskar okkur og sýndi það með því að gefa líf sitt í okkar þágu. Samt gætum við af og til þurft að minna okkur á að Kristur dó líka fyrir trúsystkini okkar. Hvernig getum við sýnt trúsystkinum okkar, sem eru ófullkomin eins og við, sams konar kærleika og Kristur sýndi? Skoðum þrennt. Í fyrsta lagi getum við stækkað vinahóp okkar og kynnst betur þeim sem hafa ekki sama bakgrunn og við. (Róm 15:7; 2Kor 6:12, 13) Í öðru lagi getum við gætt þess að segja eða gera ekkert sem gæti móðgað aðra. (Róm 14:13-15) Og síðast en ekki síst getum við verið fljót að fyrirgefa ef einhver syndgar gegn okkur. (Lúk 17:3, 4; 23:34) Ef við leggjum okkur fram um að líkja eftir Jesú að þessu leyti heldur Jehóva áfram að blessa söfnuðinn með því að veita honum frið og einingu.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ FEGRUM OKKAR INNRI MANN, OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Mía fær hlýjar móttökur í nýja söfnuðinum sínum.

    Hvað fannst Míu til að byrja með um söfnuðinn sinn?

  • Mía er pirruð út í aðra í söfnuðinum.

    Hvað varð til þess að hún skipti um skoðun?

  • Jesús var vingjarnlegur við postulana jafnvel þótt þeir hafi sofnað.

    Hvernig hjálpaði fordæmi Jesú Míu að breyta viðhorfi sínu? (Mrk 14:38)

  • Mía hlær þegar lítil drengur rekst á hana og það slettist úr glasinu á fötin hennar.

    Hvernig geta Orðskviðirnir 19:11 hjálpað okkur að vera jákvæð gagnvart trúsystkinum okkar?

TIL UMHUGSUNAR:

Er ég langrækin vegna einhvers sem hefur verið gert á minn hlut og ég ætti að líta fram hjá?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila