12.-18. nóvember
POSTULASAGAN 1-3
Söngur 104 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Heilögum anda úthellt yfir kristna söfnuðinn“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Postulasögunni.]
Post 2:1-8, 14, 37, 38, 41 – Eftir að lærisveinar Jesú fengu heilagan anda boðuðu þeir trúna með þeim árangri að rúmlega 3000 létu skírast.
Post 2:42-47 – Örlæti og gestrisni lærisveina Jesú gerði nýskírðum gestum í Jerúsalem kleift að dvelja þar lengur og styrkja trú sína. (w86-E 1.12. 29 gr. 4-5, 7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Post 3:15 – Hvers vegna er Jesús kallaður ,höfðingi lífsins‘? (it-2-E 61 gr. 1)
Post 3:19 – Hvernig lýsir þetta vers á hvaða hátt Jehóva fyrirgefur iðrandi syndurum? (cl 265 gr. 14)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 2:1-21
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Ræða: (6 mín. eða skemur) it-1-E 129 gr. 2-3 – Stef: Hvers vegna var annar postuli valinn í staðinn fyrir Júdas en ekki í staðinn fyrir þá trúföstu postula sem dóu?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Samvinna í boðuninni á svæði margra málhópa“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjá starfshirðis. Spilaðu og ræddu um myndskeiðið. Fjallaðu um ráðstafanir sem hafa verið gerðar til að fara yfir svæði margra málhópa.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 15 gr. 18-23, ramminn „Ákvörðun mín varð mér til gæfu og gleði“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 68 og bæn