6.-12. maí
2. KORINTUBRÉF 4-6
Söngur 128 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Við látum ekki hugfallast“: (10 mín.)
2Kor 4:16 – Jehóva endurnýjar okkar innri mann „dag frá degi“. (w04 1.9. 31 gr. 16-17)
2Kor 4:17 – Núverandi erfiðleikar eru ,skammvinnir og léttbærir‘. (it-1-E 724-725)
2Kor 4:18 – Við ættum að beina athygli okkar að blessuninni sem Guðsríki mun hafa í för með sér.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
2Kor 4:7 – Hver er ,fjársjóðurinn í leirkerunum‘? (w12-E 1.2. 28-29)
2Kor 6:13 – Hvernig getum við ,látið verða rúmgott‘ í hjörtum okkar eins og við erum minnt á að gera? (w09 15.11. 21 gr. 7)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Kor 4:1-15 (th þjálfunarliður 12)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Nákvæmni í lestri og fjallaðu síðan um þjálfunarlið 5 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w04-E 1.7. 30-31 – Stef: Ætti skírður vottur að stofna til sambands við óskírðan boðbera með hjónaband í huga? (th þjálfunarliður 7)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ég geri mitt besta: (8 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Síðan skaltu spyrja áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig þjónaði bróðir Foster Jehóva eftir bestu getu þegar hann var ungur og hraustur? Hvernig breyttust aðstæður hans? Hvernig gerir hann enn sitt besta fyrir Jehóva þrátt fyrir breyttar aðstæður? Hvaða getum við lært af honum?
Staðbundnar þarfir: (7 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 9 gr. 13-19, biblíuvers: Daníel 7:6, 7
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 65 og bæn