FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 11
Mikilvægi trúar
Hvernig getur sterk trú hjálpað þér í eftirfarandi aðstæðum?
Þú færð verkefni í þjónustu Jehóva sem reynir á. – Heb 11:8–10.
Ástvinur þinn deyr. – Heb 11:17–19.
Veraldleg yfirvöld setja hömlur á tilbeiðslu þína. – Heb 11:23–26.