21.–27. október
1. Pétursbréf 3–5
Söngur 14 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Endir allra hluta er í nánd“: (10 mín.)
1Pé 4:7 – „Verið því gætin og algáð til bæna.“ (w13 15.11. 3 gr. 1)
1Pé 4:8 – „Hafið brennandi kærleika hvert til annars.“ (w99-E 15.4. 22 gr. 3)
1Pé 4:9 – „Verið gestrisin hvert við annað án þess að mögla.“ (w18.03 14–15 gr. 2–3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
1Pé 3:19, 20 – Hvenær og hvernig prédikaði Jesús fyrir ,öndunum í varðhaldi‘? (w13 15.6. 23)
1Pé 4:6 – Hverjir eru hinir ,dauðu‘ sem „var boðað fagnaðarerindið“? (w08 15.11. 21 gr. 6)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Pé 3:8–22 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Fyrsta endurheimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Kynntu síðan (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hreint líferni og djúp virðing vinnur hjörtu“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Jehóva hjálpar okkur að bera byrði okkar.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 1 gr. 1–13. Lestur rammagreinar og viðauka er valfrjáls.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 61 og bæn