27. janúar–2. febrúar
1. MÓSEBÓK 9–11
Söngur 101 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Allir jarðarbúar töluðu sama tungumál“: (10 mín.)
1Mó 11:1–4 – Sumir ákváðu að byggja borg og turn í andstöðu við vilja Guðs. (it-1-E 239; it-2-E 202 gr. 2)
1Mó 11:6–8 – Jehóva ruglaði tungumál þeirra. (it-2-E 202 gr. 3)
1Mó 11:9 – Fólkið hætti við verkefnið og tvístraðist. (it-2-E 472)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 9:20–22, 24, 25 – Hvers vegna ætli Nói hafi bölvað Kanaan frekar en Kam? (it-1-E 1023 gr. 4)
1Mó 10:9, 10, NW – Hvernig var Nimrod „mikill veiðimaður í andstöðu við Jehóva“? (it-2-E 503)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 10:6–32 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvað gefur til kynna að boðberarnir hafi undirbúið sig saman áður en þeir fóru í endurheimsóknina? Hvernig kynnti bróðirinn rit úr verkfærakistunni og kom af stað biblíunámskeiði?
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 4)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum við aðra endurheimsókn og komdu síðan af stað biblíunámskeiði með hjálp bókarinnar Hvað kennir Biblían? (th þjálfunarliður 2)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Notaðu verkfærin af leikni“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 8 gr. 1–17
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 56 og bæn