Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb20 mars bls. 8
  • Hverjum á ég að bjóða?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hverjum á ég að bjóða?
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Svipað efni
  • Ertu farinn að undirbúa þig fyrir minningarhátíðina?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
  • Átak til að kynna minningarhátíðina hefst 17. mars
    Ríkisþjónusta okkar – 2012
  • Boðsmiðum á minningarhátíðina verður dreift um allan heim
    Ríkisþjónusta okkar – 2010
  • Hjálpum öllum sem hafa sýnt áhuga
    Ríkisþjónusta okkar – 1993
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
mwb20 mars bls. 8
Bróðir gefur ættingja sem er ekki vottur boðsmiða á minningarhátíðina þar sem þeir sitja við eldhúsborð. Eiginkonur þeirra ræða saman fyrir aftan og útbúa mat.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hverjum á ég að bjóða?

Árlega gerum við sérstakt átak til að bjóða fólki á starfssvæðinu að sækja minningarhátíðina með okkur. Við þekkjum fæsta þeirra sem við bjóðum. Við ættum líka að bjóða fólki sem við þekkjum. Þeir sem fá boðsmiða frá kunningja eru oft líklegri til að mæta. (yb08-E 11 gr. 3; 14 gr. 1) Hverjum gætir þú boðið?

  • Ættingjum.

  • Vinnufélögum eða skólafélögum.

  • Nágrönnum.

  • Þeim sem þú heimsækir reglulega og núverandi og fyrrverandi biblíunemendum.

Auk þess bjóða öldungar þeim sem eru óvirkir að koma. Hvað geturðu gert ef kunningi þinn býr ekki á heimaslóðum þínum? Þá geturðu fundið út hvar og hvenær minningarhátíðin er haldin þar sem hann býr með því að smella á UM OKKUR efst á heimasíðunni á jw.org og velja „Minningarhátíð“. Þegar þú undirbýrð þig fyrir minningarhátíðina í ár skaltu velta fyrir þér hverjum þú gætir boðið og færa þeim síðan boðsmiða.

Mynd 1: Bróðir talar um trú sína við vinnufélaga þegar þeir taka hlé frá vinnu. Mynd 2: Bróðir sýnir starfsmanni á veitingastað myndskeið.
    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila