4.–10. maí
1. MÓSEBÓK 36–37
Söngur 114 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jósef verður fórnarlamb afbrýðisemi“: (10 mín.)
1Mó 37:3, 4 – Bræður Jósefs hötuðu hann því að hann var í uppáhaldi hjá föður þeirra. (w14 1.9. 10–11)
1Mó 37:5–9, 11 – Draumar Jósefs höfðu þau áhrif að bræður hans urðu ennþá afbrýðisamari. (w14 1.9. 13 gr. 2–4)
1Mó 37:23, 24, 28 – Bræður Jósefs komu grimmilega fram við hann af því þeir voru afbrýðisamir.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 36:1 – Hvers vegna fékk Esaú líka nafnið Edóm? (it-1-E 678)
1Mó 37:29–32 – Hvers vegna sýndu bræður Jósefs Jakobi rifinn og blóðugan kyrtil Jósefs? (it-1-E 561–562)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 36:1–19 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Skýrt og auðskilið og ræddu síðan um þjálfunarlið 17 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w10 15.9. 14 – Stef: Að sigrast á stærilæti og öfund (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ertu viðbúinn?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón öldungs. Spilaðu myndskeiðið Ertu viðbúinn náttúruhamförum? Minnstu á leiðbeiningar frá deildarskrifstofunni og öldungaráðinu ef þær eru fyrir hendi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 14 gr. 14–21
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 133 og bæn