8.–14. júní
1. MÓSEBÓK 46–47
Söngur 86 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Fæða á tímum hungursneyðar“: (10 mín.)
1Mó 47:13 – Hungursneyð ríkti í Egyptalandi og Kanaanlandi. (w87 1.9. 23 gr. 2)
1Mó 47:16, 19, 20 – Egyptar urðu að færa fórnir til að bjarga lífi sínu.
1Mó 47:23–25 – Við þurfum að leggja okkur fram til að hafa gagn af þeirri ríkulegu andlegu fæðu sem okkur stendur til boða. (kr 235 gr. 11–12)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 46:4, NW – Hvaða þýðingu hafði það að Jósef myndi leggja hönd sína yfir augu Jakobs? (it-1-E 220 gr. 1)
1Mó 46:26, 27 – Hvað fóru margir úr fjölskyldu Jakobs til Egyptalands? („Alls 75 manns.“ Skýring við Pos 7:14 nwtsty-E)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 47:1–17 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig notaði boðberinn spurningar með góðum árangri? Hvernig heimfærði boðberinn biblíuversin vel?
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu síðan bókina Hvað kennir Biblían? og notaðu kafla 9 til að koma af stað biblíunámskeiði. (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Haltu áfram að taka áminningar Jehóva til þín: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið Varðveittu áminningar Jehóva. Hvettu alla til að halda áfram að lesa í orði Guðs og taka til sín þá andlegu næringu sem okkur stendur til boða. – Jes 25:6; 55:1; 65:13; Mt 24:45.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 17 gr. 1–11
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 41 og bæn