FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 1–3
Ég verð sá sem ég kýs að verða
3:13, 14, NW
Jehóva opinberaði Móse hrífandi þátt í fari sínu. Jehóva verður hvað sem þörf er á í hvaða aðstæðum sem er til að fullna vilja sinn og hann gerir það innan ramma fullkominna staðla sinna. Jehóva getur gengið í hvaða hlutverk sem er rétt eins og mennskir foreldrar gera til að annast börnin sín.
Hvaða hlutverkum hefur Jehóva gengt við mismunandi aðstæður þegar ég hef þurft á honum að halda?