6.–12. júlí
2. MÓSEBÓK 6–7:25
Söngur 150 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Nú færðu að sjá hvað ég ætla að gera faraó“: (10 mín.)
2Mó 6:1 – Móse átti eftir að sjá ,máttuga hendi‘ Jehóva.
2Mó 6:6, 7 – Ísraelsmönnum myndi verða bjargað. (it-2-E 436 gr. 3)
2Mó 7:4, 5 – Faraó og Egyptar myndu verða að viðurkenna að Jehóva er hinn sanni Guð. (it-2-E 436 gr. 1–2)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 6:3 – Í hvaða skilningi opinberaði Jehóva sig ekki þeim Abraham, Ísak og Jakobi undir nafni sínu? (it-1-E 78 gr. 3–4; w04 1.4. 29 gr. 6)
2Mó 7:1 – Hvernig var Móse gerður að Guði fyrir faraó og Aron að spámanni Móse? (it-2-E 435 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 6:1–15 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Náðu til hjartans og ræddu síðan um þjálfunarlið 19 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w15 15.1. 9–10 gr. 6–7 – Stef: Þakkaðu Jehóva á hverjum degi. (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 19 gr. 1–14
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 107 og bæn