17.–23. ágúst
2. MÓSEBÓK 17–18
Söngur 79 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hógværir menn þjálfa aðra og fela þeim ábyrgð“: (10 mín.)
2Mó 18:17, 18 – Jetró sá hve mikil ábyrgð hvíldi á Móse. (w13 1.3. 5)
2Mó 18:21, 22 – Jetró hvatti Móse til að fela hæfum mönnum hluta af ábyrgðinni. (w03-E 1.11. 6 gr. 1)
2Mó 18:24, 25 – Móse fór að ráðum Jetrós. (w02-E 15.5. 25 gr. 5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 17:11–13 – Hvernig getum við líkt eftir Aroni og Húr sem brugðust skjótt við og hjálpuðu Móse? (w16.09 6 gr. 14)
2Mó 17:14 – Hvers vegna er það sem Móse skrifaði hluti af Biblíunni? (it-1-E 406)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 17:1–16 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áhorfendur: Hvað getum við lært af viðbrögðum Lindu við því sem Jenný segir um ástand hinna dánu? Hvernig sýndi Linda fram á hagnýtt gildi biblíuversanna?
Endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 12)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan bókina Hvað kennir Biblían? og byrjaðu á biblíunámskeiði í 6. kafla. (th þjálfunarliður 7)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 2 gr. 23–34
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 102 og bæn