7.–13. september
2. MÓSEBÓK 23–24
Söngur 34 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ekki fylgja fjöldanum“: (10 mín.)
2Mó 23:1 – Ekki breiða út ósannindi. (w18.08 4 gr. 7–8)
2Mó 23:2 – Ekki fylgja meirihlutanum til illra verka. (it-1-E 11)
2Mó 23:3 – Ekki vera hlutdrægur. (it-1-E 343 gr. 5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 23:9 – Hvernig höfðaði Jehóva til samkenndar Ísraelsmanna? (w16.10 9 gr.4)
2Mó 23:20, 21 – Hvað bendir til þess að engillinn sem hér er nefndur sé Míkael? (it-2-E 393)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 23:1–19 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig notaði systirin það sem hún og húsráðandinn gátu verið sammála um jafnvel þótt svarið hafi ekki verið rétt? Hvernig hefði systirin líka getað kynnt Varðturninn sem fjallar um blessun frá Guði?
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Kynntu síðan og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? (th þjálfunarliður 1)
Ræða: (5 mín. eða skemur) w16.05 30–31 – Stef: Hvað getur hjálpað kristnum mönnum að ákveða hvort viðeigandi sé að gefa ríkisstarfsmönnum gjafir eða þjórfé? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Vörumst að breiða út ósannindi“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu töfluteiknimyndina Hvernig get ég stöðvað slúður?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 3 gr. 13–22, tímalínan „Jehóva opinberar fyrirætlun sína smám saman“, ramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 108 og bæn